Songs of the Soul er tónlistarlegt ferðalag sem notar dýpt og kraft tónlistar Sri Chinmoys til að skapa upplifun sem tileinkuð er ferðalagi mannssálarinnar.

Tónleikarnir á Akureyri voru sunnudag 24.maí kl.17 í Hofi, og tónleikarnir í Reykjavík voru mánudag 25.maí kl.20 í Fríkirkjunni.  Kærar þakkir fyrir komuna og sjáumst á næstu tónleikum.

Tónlistarmenn

Lesið um tónlistarmennina sem koma hvaðanæva að úr heiminum...

Úrval

Sjáið ljósmyndir, kvikmyndir og lesið umsagnirs frá fyrri tónleikum...

Sri Chinmoy

Lesið um innblásturinn og sköpunarkraftinn að baki Songs of the Soul...

Hjartnæm tónlist Sri Chinmoys hefur hotið viðurkenningu og verið hafin á loft af tónlistarmönnum á borð við Ravi Shankar, Leonard Bernstein og Quincy Jones. Á ævi sinni hélt Sri Chinmoy nálægt 800 tónleika um víða veröld, sem allir voru ókeypis, í þeirri trú að sá innri friður og gleði sem hann leitaðist við að koma á framfæri í gegnum tónlist sína væri eitthvað sem öllum mönnum bæri.

Songs of the Soul er stolt af því að halda þá óeigingjörnu hefð í heiðri með því að hafa alla sína tónleika ókeypis.